Húsnæði Myndverndar Hjartaverndar
Hópmynd af starfsfólki Hjartaverndar
Læknir les röntgen mynd af spjaldtölvu
Tölvusneiðmyndtæki
00/00

Alhliða Myndgreining.

Myndgreining Hjartaverndar var stofnuð í september 2017 um myndgreiningu í þjónustu – og vísindaskyni.

Hjá okkur er lítil eða engin bið eftir rannsóknum með tölvusneiðmyndun, DXA beinþéttnimælingum og ómun.

Biðtími eftir segulómun er venjulega 1-7 dagar

Við gerum allar röntgenrannsóknir og flestar tölvusneiðmyndarannsóknir samdægurs. Ekki þarf að panta tíma ef beiðni liggur fyrir.

Tímabókanir & svör: 535-1876

Röntgen- & hjartalæknar: 535-1879

Skoða nánar
Einstaklingar - Hjartavernd

Einstaklingar

Til að fá tíma í myndgreiningu þarf alltaf að hafa beiðni frá lækni. Læknar senda okkur oftast beiðni um rannsókn rafrænt.

Heilbrigðisstarfsfólk - Hjartavernd

Heilbrigðisstarfsfólk

Læknar geta sent okkur rafræna beiðni um myndgreiningu og móttaka rafræn svör á öruggan hátt með Sögu -Rafrænni sjúkraskrá eða með RIS Vefkerfi Myndgreiningar Hjartaverndar.

Þjónusta og rannsóknir - Hjartavernd

Þjónusta & rannsóknir

Á Myndgreiningu Hjartaverndar eru gerðar allar almennar myndagreiningarrannsóknir af öllum líffærakerfum með aðkomu Sjúkratrygginga Íslands.

Geislafræðingur að sinna myndatöku
Vísindastarf

Vísindastarf.

Myndgreining Hjartaverndar byggir á tæplega tveggja áratuga grunni myndgreiningar í Hjartavernd sem aðallega hefur verið beitt í stórum hóprannsóknum í vísindaskyni sem hafa skilað mikilvægum niðurstöðum fyrir aukinn skilning á sjúkdómum.

Fréttir & greinar.

Staðsetning Hjartaverndar

Staðsetning

Holtasmári 1 201 Kópavogur, Ísland Kt: 591017-0980

Skoða á korti

Hafa samband við hjartavernd

Hafa samband

Opnunartímar hjartaverndar

Opnunartímar

  • Mán - Fös: 08:00 - 16:00
  • Helgar: Lokað
Holtasmári 1, 201 Kópavogur, Ísland
Ritarar: 535-1876, Röntgen- & hjartalæknar: 535-1879
Opnunartími í dag: 08:00 - 16:00
Fara efst á síðu