Við höfum samband við þig eins fljótt og auðið er og reynum að finna tíma sem hentar þér best, bæði með tilliti til vikudags og tíma dags.
Beinþéttnimæling:
Rannsóknin tekur um 20 mínútur og kostar 12.800 kr. Við mælum beinþéttni í liðbolum lendhryggjar og í báðum mjöðmum (nærenda lærleggja og lærleggshálsum). Að auki er tekin yfirlitsmynd af hryggsúlu til að meta möguleg samfallsbrot.
Samsetning líkamsvefja:
Rannsóknin tekur um 15 mínútur og kostar 12.000 kr.
Báðar rannsóknir saman:
Ef báðar rannsóknir eru gerðar í sömu tímabókun er heildarkostnaðurinn 19.500 kr.
"*" indicates required fields