Við leggjum áherslu á að bregðast hratt við þjónustubeiðnum og sendum rannsóknarsvör venjulega innan 24 tíma frá rannsókn. Almennar röntgenrannsóknir þurfi ekki að fá sérstakan tíma, nægjanlegt að mæta hvenær sem er á milli kl.08.00 og 16:00.
Skoða á korti