Stefnur og sýn

  1. Gæðastefna

    Það er hlutverk okkar að skapa umhverfi þar sem skjólstæðingar finna fyrir hlýlegu viðmóti starfsmanna, öryggi og stuðningi. Við leggjum áherslu á að veita góða þjónustu sem stuðlar að jákvæðri upplifun fyrir hvern og einn skjólstæðing.

  2. Umhverfisstefna

    Tilgangur með umhverfisstefnu Myndgreiningar Hjartaverndar er að draga markvisst úr kolefnislosun og öðrum óæskilegum umhverfisáhrifum sem stafar af starfseminni, miðla árangri og hafa þannig bein og óbein áhrif á loftlagsskuldbindingar landsins.

  3. Mannauðsstefna

    Við leggjum mikla áherslu á að skapa vinnuumhverfi þar sem allt starfsfólk er metið og virt. Við trúum á að virðing sé grundvöllur fyrir jákvæðum samskiptum og árangri í starfi.

  4. Persónuverndarstefna

    Myndgreining Hjartaverndar (MH) leggur mikla áherslu á persónuvernd í starfsemi sinni og að uppfylla nýjar viðbætur sem gerðar voru á persónuverndarlögum árið 2018.

Staðsetning Hjartaverndar

Staðsetning

Holtasmári 1 201 Kópavogur, Ísland Kt: 591017-0980

Skoða á korti

Hafa samband við hjartavernd

Hafa samband

Opnunartímar hjartaverndar

Opnunartímar

  • Mán - Fös: 08:00 - 16:00
  • Helgar: Lokað
Holtasmári 1, 201 Kópavogur, Ísland
Ritarar: 535-1876, Röntgen- & hjartalæknar: 535-1879
Opnunartímar: Mán - Fös: 08:00 - 16:00
Fara efst á síðu