Gæðastefna

 

Gæðastefna Myndgreiningarannsóknastöð Hjartaverndar ehf

Það er hlutverk okkar að skapa umhverfi þar sem skjólstæðingar finna fyrir hlýlegu viðmóti starfsmanna, öryggi og stuðningi. Við leggjum áherslu á að veita góða þjónustu sem stuðlar að jákvæðri upplifun fyrir hvern og einn skjólstæðing. Starfsemin byggir á stöðugum umbótum, nýsköpun, faglegri vinnu og virku eftirliti til að tryggja hámarksárangur myndgreiningarrannsókna með lágmarks geislaálagi.

Lykiláherslur

  • Að bæta stöðugt ánægju þjónustuþega.
  • Að tryggja nákvæmar og áreiðanlegar rannsóknir með hámarksgæðum.
  • Að lágmarka geislaálag á sjúklinga og starfsfólk.
  • Að fara að lögum og öðrum kröfum til starfseminnar.

 

Myndgreining nær lykiláherslum sínum á þennan hátt


Þjálfun starfsfólks

  • Stöðug fræðsla og endurmenntun í tækni, ferlum og gæðavitund.

Tæknibúnaður og lyf

  • Notkun á háþróuðum og viðeigandi tækjabúnaði.
  • Vöktun á fyrningu lyfja

Virkt gæðastjórnunarkerfi sem uppfyllir kröfur ISO 9001 og ISO 15189 og nær til allrar starfseminnar.

  • Viðhalda vottun ISO 9001 gæðastjórnunarkerfis
  • Meta ánægju þjónustuþega og mæla biðtíma eftir þjónustu

Geislaálag

  • Mæla, skrá og lágmarka geislaálag á sjúklinga og starfsfólk án þess að skerða námkvæmni rannsóknarinnar.

Viðbrögð við frávikum

  • Skráning og greining frávika með það að markmiði að bæta ferla og tryggja öryggi.
Staðsetning Hjartaverndar

Staðsetning

Holtasmári 1 201 Kópavogur, Ísland Kt: 591017-0980

Skoða á korti

Hafa samband við hjartavernd

Hafa samband

Opnunartímar hjartaverndar

Opnunartímar

  • Mán - Fös: 08:00 - 16:00
  • Helgar: Lokað
Holtasmári 1, 201 Kópavogur, Ísland
Ritarar: 535-1876, Röntgen- & hjartalæknar: 535-1879
Opnunartímar: Mán - Fös: 08:00 - 16:00
Fara efst á síðu