Nýtt röntgentæki kemur í hús.

18. July 2018

Röntgentæki af gerðinni Siemens Ysio Max afhent Myndgreiningu Hjartaverndar

Í júní 2018 kom nýtt röntgentæki frá Siemens verksmiðjunum í Erlangen, Þýskalandi. Nýtt röntgentæki Myndgreiningar Hjartaverndar er af gerðinni Siemens Ysio Max. Tækið er stafrænt og með lungnastandi og rannsóknarborði til allra almennra rannsókna. Við erum himinlifandi með nýja tækið!!